mail/messenger/otr/otrUI.ftl
author Sveinn í Felli <sv1@fellsnet.is>
Wed, 28 Sep 2022 20:51:52 +0000
changeset 2175 80e2645ea586befc35110b0398d7c20d515126bf
parent 2052 4de99a35b7f14c6b0e4c5d41d8867de57cfa8286
permissions -rw-r--r--
Pontoon: Update Icelandic (is) localization of Firefox Co-authored-by: Sveinn í Felli <sv1@fellsnet.is>

# This Source Code Form is subject to the terms of the Mozilla Public
# License, v. 2.0. If a copy of the MPL was not distributed with this
# file, You can obtain one at http://mozilla.org/MPL/2.0/.

start-label = Hefja dulritað samtal
refresh-label = Endurnýja dulritaða samtalið
auth-label = Staðfestu auðkenni tengiliðar þíns
reauth-label = Staðfestu aftur auðkenni tengiliðar þíns

auth-cancel = Hætta við
auth-cancel-access-key = H

auth-error = Villa kom upp við að staðfesta auðkenni tengiliðarins þíns.
auth-success = Staðfesting á auðkenni tengiliðarins þíns tókst.
auth-success-them = Tengiliðurinn þinn hefur staðfest auðkenni þitt. Þú gætir líka viljað staðfesta auðkenni hans með því að spyrja þinnar eigin spurningar.
auth-fail = Mistókst að staðfesta auðkenni tengiliðarins þíns.
auth-waiting = Bíður eftir að tengiliðurinn ljúki staðfestingunni...

finger-verify = Staðfesta
finger-verify-access-key = f

finger-ignore = Hunsa
finger-ignore-access-key = H

# Do not translate 'OTR' (name of an encryption protocol)
buddycontextmenu-label = Bæta við OTR-fingrafari

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
alert-start = Reyni að hefja dulritað samtal við { $name }.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
alert-refresh = Reyni að endurnýja dulritaða samtalið við { $name }.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
alert-gone-insecure = Dulritaða samtalinu við { $name } lauk.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
finger-unseen = Auðkenni { $name } hefur ekki ennþá verið staðfest. Það er ekki hægt að hlera þetta á einfaldan hátt, en með nokkurri fyrirhöfn gæti einhver komist inn í samskiptin. Komdu í veg fyrir eftirlit með því að staðfesta auðkenni þessa tengiliðar.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
finger-seen = { $name } er að hafa samband við þig úr óþekktri tölvu. Það er ekki hægt að hlera þetta á einfaldan hátt, en með nokkurri fyrirhöfn gæti einhver komist inn í samskiptin. Komdu í veg fyrir eftirlit með því að staðfesta auðkenni þessa tengiliðar.

state-not-private = Núverandi samtal er ekki einkamál.
state-generic-not-private = Núverandi samtal er ekki einkamál.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
state-unverified = Núverandi samtal er dulritað en ekki einkamál, þar sem auðkenni { $name } hefur ekki enn verið staðfest.

state-generic-unverified = Núverandi samtal er dulritað en ekki einkamál, þar sem sum auðkenni hafa ekki enn verið staðfest.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
state-private = Auðkenni { $name } hefur verið staðfest. Núverandi samtal er dulritað og leynilegt.

state-generic-private = Núverandi samtal er dulritað og leynilegt.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
state-finished = { $name } hefur lokið dulrituðu samtali við þig; þú ættir að gera það sama.

state-not-private-label = Óöruggt
state-unverified-label = Óstaðfest
state-private-label = Einka
state-finished-label = Lokið

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
verify-request = { $name } bað um staðfestingu á auðkenni þínu.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
afterauth-private = Þú hefur staðfest auðkenni { $name }.

# Variables:
#  $name (String) - the screen name of a chat contact person
afterauth-unverified = Auðkenni { $name } hefur ekki verið staðfest.

# Do not translate 'OTR' (name of an encryption protocol)
# Variables:
#  $error (String) - contains an error message that describes the cause of the failure
otr-genkey-failed = Mistókst að búa til OTR einkalykil: { $error }